Res Arcana Duo er bæði viðbót við Res Arcana og sjálfstæð 2ja manna útgáfa af spilinu.
Spilið er eins og upprunalega útgáfan: Life, Death, Elan, Calm og Gold eru kjarnaefn i galdralistarinnar. Veldu þér galdramann, safnaðu kjarnaefnum, smíðaðu einstaka hluti, og notaðu þá til að kalla fram dreka, eignast kröftuga staði, og sigra!
Res Arcana Duo inniheldur nýtt val-gangverk sérhannað fyrir tveggja manna útgáfu af spilinu og þétt sett af 16 hlutum. Ólíkt upprunalega spilinu eru engar árásir í spilinu, sem sum pör gætu jafnvel viljað.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar