Sagrada

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

8.670 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 1 til 4 leikmenn
Spilatími: 30-45 mín.
Höfundur: Adrian Adamescu, Daryl Andrews

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: FGGSA01 Flokkur: Merki:
Skoðað: 199

Dragðu til þín teninga og notaðu verkfærin sem þarf í Sagrada til að smíða meistaraverk úr steindu gleri.

Nánar tiltekið, þá er hver leikmaður að smíða glugga úr steindu gleri með því að raða upp neti teninga á borðið. Hvert borð hefur reglur um hvaða litur (punktarnir) af teningi má vera þar. Teningar í sama lit mega aldrei vera við hvorn annan. Leikmenn skiptast á að draga til sín teninga í hverri umferð, og svo tilbaka aftur þannig að síðasti leikmaðurinn tekur tvo teninga. Stigagjöfin er mismunandi eftir því hvaða munstur voru gerð og afbrigði samsetninga… auk bónuss fyrir dekkri litina í leynimarkmiðinu.

Sérstök tæki gera þér kleift að brjóta reglurnar með því að eyða hæfileikatáknum; þegar þau eru notuð, þá þarf næsti leikmaður að nota fleiri tákn til að nota þau.

Flest stig skila sigri í hús.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2018 Origins Awards Best Family Game – Tilnefning
  • 2018 Origins Awards Best Board Game – Tilnefning
  • 2017 Meeples’ Choice – Tilnefning
  • 2017 Golden Geek Most Innovative Board Game – Tilnefning
  • 2017 Golden Geek Board Game of the Year – Tilnefning
  • 2017 Golden Geek Best Solo Board Game – Tilnefning
  • 2017 Golden Geek Best Family Board Game – Tilnefning
  • 2017 Golden Geek Best Board Game Artwork & Presentation – Tilnefning
  • 2017 Cardboard Republic Architect Laurel – Tilnefning

Karfa

Millisamtala: 2.170 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;