Sequence Junior

Rated 4.00 out of 5 based on 4 customer ratings
(4 umsagnir viðskiptavina)

4.850 kr.

Aldur: 3ja ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Garrett J. Donner, Michael S. Steer

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: NOSF1-SEQUK Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 1.437

Þið finnið íslenskar reglur á spilavnir.isSequence Junior er skemmtilegt og örvandi spil fyrir yngstu kynslóðina. Tilgangurinn er að ná 4 spilapeningum í röð á leikspjaldið með hjálp spilanna, en í stað hefðbundinna spila eru það myndir af dýrum sem börnin þurfa að para saman. Börn geta spilað þetta spil án þess að vera læs!

Karfa
;