“Top Trumps: Skýjakljúfar” hefur verið bætt í körfuna þína. Skoða körfu
Sequence Junior
Rated 4.00 out of 5 based on 4 customer ratings
4.850 kr.
Aldur: 3ja ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Garrett J. Donner, Michael S. Steer
Availability: Aðeins 1 eftir
Skoðað: 1.438
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
---|---|
Aldur | |
Fjöldi leikmanna | |
Útgefandi | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
Útgáfuár | |
Fjöldi púsla |
4 umsagnir um Sequence Junior
Skrifa umsögn Hætta við svar
You must be logged in to post a review.
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Dröfn Teitsdóttir –
Ekki eins skemmtilegt og orginallinn en gott til að kenna krökkum hugsunina á bak við spilið.
Kristín Óðinsdóttir –
Skemmtilegt spil fyrir krakka. Mér fannst líka gaman að spila það
Sigridur B –
Mjög skemmtilegt spil til að spila við yngstu kynslóðina.
Daníel Hilmarsson –
Sequence er sígilt spil fyrir fullorðna í spilapartýum og hér er komin útgáfa fyrir börn sem er mjög skemmtileg. Virkilega vel heppnað