Leikmenn stjórna ættbálki sem reynir að lifa af með því að stunda veiðar, söfnun og búskap og búa til tól og tæki. Á meðan þú safnar hráefnum og elur dýr þá þarftu að búa til tólin til að byggja upp samfélagið.
Leikmenn nota allt að 10 menn úr ættbálkinum í þremur fösum. Í fyrsta fasanum velja leikmenn hvar þeir ætla að láta meðlimi ættbálksins starfa. Í annarri umferð notar hver leikmaður aðgerirnar sem hann setti mennina sína á í þeirri röð sem hann vill. Í þriðju umferð verða leikmenn að eiga nóg af mat til að fæða fólkið sitt, því annars missa þeir stig.
- 2017 Hungarian Board Game Award – Sigurvegari
- 2010 Ludoteca Ideale Official Selection
- 2009 Vuoden Peli Adult Game of the Year – Tilnefning
- 2009 Nederlandse Spellenprijs – Tilnefning
- 2009 JoTa Best Family Board Game – Tilnefning
- 2009 JoTa Best Family Board Game – Gagnrýnendaverðlaiun
- 2009 JoTa Best Family Board Game – Áhorfendaverðlaun
- 2009 JoTa Best Artwork – Tilnefning
- 2009 JoTa Best Artwork – Áhorfendaverðlaun
- 2009 Hra roku – Tilnefning
- 2009 Golden Geek Best Gamers’ Board Game – Tilnefning
- 2009 Golden Geek Best Family Board Game – Tilnefning
- 2009 Golden Geek Best Board Game Artwork/Presentation – Tilnefning
- 2009 Golden Geek Best 2-Player Board Game – Tilnefning
- 2009 Games Magazine Best New Family Strategy Game – Sigurvegari
- 2008 Tric Trac – Tilnefning
- 2008 Spiel des Jahres – Tilnefning
- 2008 Spiel der Spiele Hit mit Freunden – Meðmæli
- 2008 Japan Boardgame Prize Voters’ Selection – Tilnefning
- 2008 International Gamers Awards – General Strategy; Multi-player – Tilnefning
- 2008 Hra roku – Tilnefning
- 2008 Golden Geek Best Gamer’s Board Game – Tilnefning
- 2008 Golden Geek Best Family Board Game – Tilnefning
- 2008 Golden Geek Best Board Game Artwork/Presentation – Tilnefning
- 2008 Deutscher Spiele Preis Best Family/Adult Game – 2. sæti
Sigurjón Magnússon –
Sígilt og gott “worker placement” spil
Hafdis karlsdottir –
Þetta er einfalt og skemmtilegt spil fyrir fáa spilara. Fallegir aukahlutir en mæli með að líma saman the Big kahuna svo hann detti ekki í sundur