Skoðað: 41
Einstaklega fallegt trépúsl með stórum kubbum ekki hnöppum. Kubbarnir eru útskornir og þykkir, börnin leika sér með formin -stafla þeim og setja þau á sinn stað í púslið. Sama mynd er undir fyrir hvert form og því einnig einstaklega hentug fyrir litla krakka.
Stórir kubbar og þykkir -hægt að stafla, púsla og raða.
MyraMidnight –
Púslin í þessu spili eru svo stór og þykk að börnin vilja frekar leika með þau stök frekar en að púsla, sem er í fínu lagi, fjölnota púsl þannig séð.