Sushi Go!

Rated 4.14 out of 5 based on 7 customer ratings
(7 umsagnir viðskiptavina)

3.450 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-5 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Phil Walker-Harding

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: SPSS2-0249 Flokkur: Merki: , ,
Skoðað: 1.066

Þið finnið íslenskar reglur á spilavnir.isÍ þessu hraða kortaspili er markmiðið að ná bestu samsetningunni af sushi réttum þar sem þeir þjóta framhjá. Safnaðu stigum með því að búa til flestar maki-rúllur eða safna setti af sashimi. Dýfðu uppáhalds réttinum þínum í wasabi til að þrefalda stigafjöldann. En ekki gleyma því að skilja eftir pláss fyrir eftirrétt því þá tapar þú stigum. Hefur þú það sem þarf til að kalla þig sushi sérfræðing?

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2015 UK Games Expo Awards Best General Card Game – Sigurvegari
  • 2015 Origins Awards Best Card Game – Tilnefning
  • 2015 Nederlandse Spellenprijs Best Family Game – Tilnefning
  • 2015 Boardgames Australia Awards Best Australian Game – Tilnefning
  • 2013 Golden Geek Best Family Board Game – Tilnefning
  • 2013 Golden Geek Best Card Game – Tilnefning
Karfa

Millisamtala: 3.350 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;