Skoðað: 109
Hlaupið, stökkvið og safnið leikföngum!
Hvolparnir Flo og Flocke hlaupa um garðinn með kettlingunum Tapsi og Tine. Þau hoppa um allt og yfir hvert annað. Börnin hjálpa þeim í þessum hasar. Fyrir hvert dýr sem þú ferð yfir, þá færðu leikfang í verðlaun. Hvert ykkar sem safnar flestum leikföngum sigrar.
- Fallegir íhlutir úr við.
- Teljari aftan á leikborðinu.
- Einfaldar reglur.
- 4 stór og 27 lítil viðar-dýr
Umsagnir
Engar umsagnir komnar