Skoðað: 95
Skemmtileg dýra-útgáfa af Gettu hver (e. Guess Who).
Þú dregur skífu með mynd af dýri og spyrð andstæðinginn já-eða-nei spurninga til að reyna að komast að því hvaða dýr hann dró og útiloka þau sem hann dró ekki. Það ykkar sem er fyrra til að giska rétt á dýrið vinnur.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar