Skoðað: 12
Í þessari þraut er markmiðið að byggja vegi og búa til leiðir á milli hofanna.
Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.
Inniheldur:
- Leikborð
- 3 hof
- Vegabútar
- Dreki
- Bæklingur með 80 þrautum og lausnum
Umsagnir
Engar umsagnir komnar