Þegar þú átt að gera í That Escalated Quickly, þá lestu upp einfalda spurningu, t.d. „Ég er í læstu herbergi. Hvað annað er læst inni í herberginu með mér, frá því sætasta í það skelfilegasta“ (athugið að spilið er á ensku). Eftir það fá allir tölu frá einum upp í tíu. Svo á hvert þeirra að svara spurningunni, og stilla svarið sitt út frá tölunni sem þau fengu (t.d. gæti 1=kanína, 10=skógarbjörn með keðjusagarhandleggi). Að lokum þarft þú að reyna að raða þessum svörum í rétta röð. Ef það tekst, þá vinnið þið öll!
Sprenghlægileg, orkumikil og skemmtileg leið til að kynnast fjölskyldu þinni og vinum aðeins betur.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar