Skoðað: 102
Byggt á hinu vinsæla The Couples Game með smá snúningi. Spilið er með skemmtilegar spurningar sem eru samt ekki rósbleikar. Undirbúið ykkur frekar undir smá daður og húmor.
Hentar fyrir sambandsafmælin, Valentínusardag, afmæli og fleira.
Í kassanum eru 150 spurningaspil eins og til dæmis: „Who has the best pickup lines?“ og „Who gives the better massage?“ Spilið er á ensku.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar