Myrkur orðrómur berst frá Mordor. Augað snýr að Miðgarði. Stundin er komin. Föruneytið sameinast á nýjan leik. Hetjur undirbúa sig fyrir bardaga.
Í Duel for Middle Earth þarftu að velja þér lið. Ertu í Föruneyti Hringsins, að koma í veg fyrir að Óvinurinn nái svæðum undir sig, og eyða hringnum? Eða ertu Sauron og sendir Nazgûl riddarana á eftir Sámi og Fróða, og ræðst á borgir óvinarins? Örlög Miðgarðs eru í þínum höndum.
The Lord of the Rings: Duel for Middle-Earth er byggt á hinu margverðlaunaða 7 Wonders: Duel.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar