Byggið húsin ykkar áður en úlfurinn blæs þau niður!
Flest þekkja söguna af grísunum þremur, sem reyna að byggja húsin sín áður en stóri, ljóti úlfurinn blæs og hvæs og fellir húsin þeirra. Í þessu einfalda borðspili ferðast börnin um leikborðið að safna efni í og setja saman þrívíð hús úr strái, við, og múrsteinum. En gætið ykkar! Ef þið lendið á úlfareitnum, þá þurfið þið að snúa hreyflinum, sem gefur úlfinum tækifæri til að blása sig hásan og fella hús.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar