Ticket to ride: Amsterdam

4.650 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 10-15 mín.
Höfundur: Alan R. Moon

 

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: DOW720163 Flokkur:
Skoðað: 75

Ticket to ride: Amsterdam felur í sér sama gangverk og önnur spil í Ticket to Ride seríunni — safna spilum, ná leiðum, draga spil — en á minna korti en hingað til sem gerir þér kleift að klára heilt spil á 15 mínútum.

Nú eruð þið í miðju Gouden Eeuw, Gullnu öldinni. Amsterdam er hjarta alþjóðlegrar verslunar og ríkasta borg jarðar. Vörur hvaðanæfa að úr heiminum hlaðast upp á höfninni, í skipsförmum, í vöruhúsum, og á bökkum hinna óteljandi skurða. Þið ætlið að græða á þessu!

Hvenær sem leikmaður klárar leið með vögnum á henni, þá fær viðkomandi bónusspil. Flest bónusspil gefa aukastig í lokin.

Karfa
;