Ticket to ride: Nederland

6.480 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 5 leikmenn
Spilatími: 30-60 mín.
Höfundur: Alan R. Moon

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: NOSF1-81776 Flokkur: Merki:
Skoðað: 44

Ticket to Ride Holland er ný og skemmtileg viðbót sem inniheldur kort af Hollandi í allri sinni einstöku dýrð. Leikmenn byggja lestarleiðir yfir ár og skurði og á því flatlendi sem Holland er svo þekkt fyrir, en 20% þess er undir sjávarmáli. Það getur þó verið afar kostnaðarsamt að standa í lestarframkvæmdum í svo krefjandi landslagi og leikmenn þurfa að greiða bankanum brúartolla og jafnvel öðrum leikmönnum! Passaðu þig að láta ekki náttúrufegurðina tefja þig, þú gætir endað á að tapa aleigunni í brúartolla…

Spilast sem viðbót við Ticket to Ride U.S.A. og Ticket to Ride Evrópa

Karfa
;