Hvolparnir átu alla sleikjóana! Sem betur fer eru tungurnar þeirra núna í sama lit og sleikjóinn sem þeir borðuðu.
Í hverri umferð reynir þú að para tvo hvolpa við teningana sem þú kastaðir. Þegar þú þrýstir létt ofan á hvolpana, þá reka þeir út tunguna! Sama hve mikil krútt hvolparnir eru, þá munu þeir ekki komast upp með þetta. Það ykkar sem fyrst parar 6 hvolpa við litinn sigrar spilið.
Mums Mops hefur líka heitið Tongues Out.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar