Skoðað: 266
Viltu halda utan um hvaða borðspil þú hefur spilað? Þá ertu á réttum stað! Með þessu skafmiðaplakati, þá er það leikur einn.
Þetta fallega, minimalískt myndskreytta plakat inniheldur 100 BESTU BORÐSPIL ALLRA TÍMA eftir Board Game Geek gagnagrunninum í júní 2019.
Þegar þú hefur spilað umrætt spil, þá skefur þú einfaldlega af reitnum og í ljós kemur táknmynd, til merkis um að þú hafir spilað þetta spil.
Fullkomið fyrir fólk sem ELSKAR alls konar borðspil.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar