Top Gun Strategy Game setur ykkur í flugvélar sem fljúga við hlið Maverick og Goose, og Iceman og Slider. Hvert teymi tekst á við erfiðar æfingar í flugbardaga. Flugmenn þurfa að stjórna flugvélum sínum af kænsku og samstilla sig við vopnastjórann sinn. Til að eiga séns á sigri gætuð þið þurft mikla loftfimleika og læsa skjótt skeytunum á andstæðinginn.
Að vera Top Gun reynir bæði á sál og líkama. Þegar flugvélarnar eru lentar, þá er tekist á í strandblaki þar sem leikmenn reyna hver að sýnast hinum stærri og merkilegri ti að fá stig og hvekkja andstæðinginn. Hvað annað 🙂
Umsagnir
Engar umsagnir komnar