Traitors Aboard

4.250 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 3-8 leikmenn
Spilatími: 10-30 mín.
Höfundur: Jean-Xia Chou

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: 3770017333169 Flokkur: Merki:
Skoðað: 143

Traitors Aboard er partíspil þar sem hvert ykkar fær leynilegt hlutverk og þurfið að leggja á ráðin og blekkja.

Nánar tiltekið, í Traitors Aboard, eruð þið sjóræningjar sem reyna að fylla fjársjóðskistuna saman, eða uppreisnarseggir sem reyna allt hvað þeir geta til að kroppa í eigur sjóræningjanna og breiða út óreiðu um skipið. Í spilinu þurfið þið að ræða, spyrja, og deila upplýsingum hvert með öðru (sönnum eða lognum) til að samhæfa viðbrögðin ykkar, eða svíkja á rétta augnablikinu.

Getur þú séð út hver eru með þér í liði, og notað hlutina um borð til að sigra? Örlög áhafnarinnar eru í þínum höndum…

Karfa
;