Tvenna: Minions

3.150 kr.

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2-8 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Denis Blanchot

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: ASMDOBMIN Flokkur: Merki: , ,
Skoðað: 49

Nú er Tvenna (e. Dobble) komin út í Minions þema.

Markmið spilsins er að vera fyrst/ur að finna táknið sem er eins á tveimur hringlaga spjöldum. Táknin geta verið misstór og staðsett á ólíkum stöðum á spjöldunum sem gerir það erfitt fyrir vik að koma augu á þau. Hvert spjald er einstakt og hefur aðeins eitt tákn sem er sameiginlegt með öllum öðrum spjöldum í stokknum.

Með stokknum er hægt að spila fimm útgáfur af spilinu, þ.e. hröðum örspilum, þar sem allir leikmenn spila samtímis. Hægt er að spila örspilin í fyrirfram ákveðinni röð, á handahófskenndan hátt, eða sama spilið er spilað aftur og aftur.

Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, , , , , ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Tvenna: Minions”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

;