Skoðað: 39
Unlock! eru samvinnuspil í anda flóttaherbergjanna vinsælu. Spilið kemur með þremur ævintýrum (herbergjum) og með því að nota spjöld og app í símanum þínum leysið þið gátur, finnið og búið til nytsamlega hluti og bjargið deginum.
Unlock! Exotic Adventures inniheldur þrjú ný ævintýri sem þú getur spilað heima hjá þér:
- Night of the Boogeymen
- Scheherazades Last Tale
- Expedition: Challenger
Stefán Ingvar Vigfússon –
Unlock! serían er frábær. Leikmenn hjálpast að við að leysa þrautir og gátur til þess að sleppa úr allskyns kröggum. Spilunum fylgir app sem oft á tíðum er stórskemmtilegt. Exotic adventures er ágætt og notar appið skemmtilega, en á köflum eru þrautirnar svona hálf sjálfhverfar