Unmatched: Battle of Legends

6.780 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 20-40 mín.
Höfundur: Rob Davinau, Justin D. Jacobson

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: IEL1755 Flokkur: Merki:
Skoðað: 59

Í orrustu eru engir  jafningjar.  

Unmatched er ósamhverft tindáta spil fyrir tvo til fjóra spilara. Hver hetja hefur yfir að búa einstökum spilastokk sem endurspeglar líf þeirra og sögu. Spilun gengur út á kænsku en ekki heppni spilara og er hver leikur einstakur. Í Battle of Legends finnurðu Arthur konung, Lísu í Undralandi, Medúsu og Simbað sæfara. 

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2019 Board Game Quest Awards Best Two Player Game – Tilnefning
  • 2019 Board Game Quest Awards Best Tactical/Combat Game – Tilnefning

https://youtu.be/XY8uIa7CHP0

 

Karfa
;