Börnin æfa sig í að skrifa stafina með Blue’s clues og vinum þeirra á 4 endurnýtanlegum spjöldum og vatnspenna sem létt er að fylla á.
Endurnýtanleg spjöldin eru hvít þegar þau eru þurr, en svo birtast litirnir þegar þau blotna. Á hverri síðu er eitthvað að gera.
Auðvelt er að geymna stóran og meðfærilegan pennann í bókinni, svo allt er á sínum stað.
Frábært í ferðalagið.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar