Skoðað: 34
Watson & Holmes er spil í anda verka Arthur Conan Doyle um Sherlock Holmes og ævintýri hans. Tveir til sjö leikmenn eru spæjarar sem reyna að vinna með Sherlock og leysa erfið mál. Heimsækja þarf réttu staðina, ráða í gátur og nota heilann ef takast á að finna hinn seka.
Æðislegt ráðgátuspil.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar