Welcome to the Dungeon

Rated 4.50 out of 5 based on 2 customer ratings
(2 umsagnir viðskiptavina)

2.950 kr.

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: SPSS2-51234 Flokkur: Merki: , ,
Skoðað: 30

Welcome to the Dungeon er spil fyrir þá sem elska að taka sénsa eða leiða aðra í gildru. 2-4 leikmenn skiptast á að bæta hættum í dýflissuna eða fjarlægja þær en þá skemmist einhver búnaður sem hetjan hefur.

Að lokum þarf einhver leikmaður að spila hetjuna og reyna að komast í gegnum dýflissuna og þá skiptir öllu máli að vita hvað er þar.

 

Karfa
;