Welcome to

Rated 4.00 out of 5 based on 2 customer ratings
(2 umsagnir viðskiptavina)

5.630 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 1 til 100 leikmenn
Spilatími: 25 mín.
Höfundur: Benoit Turpin

Availability: * Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: DWGBCGWT Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 223

Í Welcome to… ert þú arkitekt og vilt auðvitað byggja besta nýja þorpið í Bandaríkjum sjötta áratugarins með því að bæta við sundlaug, ráða starfsfólk og fleira.

Welcome to… er einfalt og skemmtilegt spil sem er svipað og rúllað og ritað spil (e. roll and write) þar sem þú skrifar niðurstöðuna á skorblað… en án teninga. Í staðinn snýrð þú við spilum úr þremur bunkum til að fá þrjár aðgerðir með bæði húsnúmeri og svo aðgerð sem allir mega nota. Þú notar númerið til að merkja hús við götuna þína í réttri töð. Þá framkvæmir þú aðgerð til að auka gildi húsanna eða skora stig í lokin fyrir að byggja leikvelli eða laugar. Leikmenn mega líka nota aðgerðir til að breyta eða tvöfalda húsnúmerin sín. Og öll erum við að reyna að vera fyrst til að klára almenningsmarkmiðin. Það er nóg að gera og margar leiðir til að verða besti arkitekt úthverfanna í Welcome to….

Vegna sameiginlegu aðgerðanna, þá gera allir í einu og spilið þolir því stóran hóp leikmanna. Og þar sem spilið er með margar aðferðir við að fá stig og mjög mismunandi aðgerðir, þá verður ekkert spil eins!

Karfa

Millisamtala: 7.980 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;