What Board Game Mean to Me

3.680 kr.

Til að fagna hlutverki borðspila í lífum okkar hefur fjöldi frægs fólks úr spilabransanum, ásamt fólki sem hefur spilað borðspil allt sitt líf, deilt einstökum og persónulegum sögum sem segja frá einstakri ást þeirra á borðspilum.

Availability: In stock

SKU: ACOGRE002 Category:

Til að fagna hlutverki borðspila í lífum okkar hefur fjöldi frægs fólks úr spilabransanum, ásamt fólki sem hefur spilað borðspil allt sitt líf, deilt einstökum og persónulegum sögum sem segja frá einstakri ást þeirra á borðspilum.

Fólki vill líða vel með ástríður sínar, og áhugamálin þar með. Fólk vill tala um þau, og hlusta á aðra sem deila áhugamálinu. Þessi bók byggir á því, og býður að auki upp á mismunandi sjónarhorn á borðspil sem fá lesandann til að velta fyrir sér hvað keyrir ástríðu þeirra sjálfra áfram. Allt frá ofur-keppnisfólki sem er að læra að tapa með reisn, til áhugaverðrar sagnfræði um fyrstu spilin sem mannfólkið spilaði, og um samveruna sem fólk sækir í á fyrsta borðspilakaffihúsinu í Afríku. Það er eitthvað þarna fyrir alla.

Bókin er 288 síður, og með framlögum frá eftirfarandi:

Jervis Johnson, KC Ogbuagu, Allen Stroud, Gav Thorpe, Edoardo Albert, Will McDermott, Gabriela Santiago, Holly Nielsen, Fertessa Allyse Scott, Ian Livingstone, Alessio Cavatore, Sen-Foong Lim, John Kovalic, Reiner Knizia, Susan McKinley Ross, Leslie Scott, Geoff Engelstein, Calvin Wong, Jenn Bartlett, Cathleen Williams, Lynn Potyen, Matt Coward-Gibbs, Steve Jackson, Christopher John Eggett, James Wallis, Matt Forbeck, Donna Gregory, og Jack Doddy.

Útgáfuár

Útgefandi

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “What Board Game Mean to Me”
Shopping Cart