Who Did It?

Rated 4.60 out of 5 based on 5 customer ratings
(5 umsagnir viðskiptavina)

2.950 kr.

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 3-6 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Jonathan Favre-Godal

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: DIS_WHO_DI Flokkur: Merki: , ,
Skoðað: 2.497

Í Who did it? keppast leikmenn við að losna við spilin sín svo þeir geti komið sökinni á gæludýr annarra leikmanna. Hver skeit á gólfið? Spilið er snöggt og skemmtilegt; finndu gæludýrið þitt sem fyrst, og vertu á undan hinum að skella því á borðið, og komdu svo sökinni á einhvern annan: „Það var ekki kanínan mín sem skeit á gólfið, heldur var það köttur!“

Karfa
;