3 spil eru sería: Partners
Tveggja manna útgáfa af gífurlega vinsælu paraspili Þegar við fréttum að Partners væri að koma í tveggja manna útgáfu, þá vissum við að spilið yrði […]
3 spil eru sería: Partners → Lesa meira
Tveggja manna útgáfa af gífurlega vinsælu paraspili Þegar við fréttum að Partners væri að koma í tveggja manna útgáfu, þá vissum við að spilið yrði […]
3 spil eru sería: Partners → Lesa meira
Árið 2016 kom út borðspil sem gerist í villta vestrinu, en fjallar ekki um byssur og bardaga, heldur bókstaflega kúreka. Í spilinu eruð þið að
Ný og glæsileg útgáfa af margverðlaunuðu kúrekaspili → Lesa meira
Þegar niðurstaðan fyrir spil ársins í Þýskalandi 2018 (Spiel des Jahres) var birt kom það okkur ekki á óvart, enda hefur Azul hlaðið á sig
Engin tilviljun að Azul var valið spil ársins 2018 → Lesa meira
eeBoo er fyrirtæki sem er stofnað og rekið af konum eins og Spilavinir. Fleira eigum við sameiginlegt, eins og einlægan áhuga á að auka og
Lagleg púsl með óvenjulegu sniði → Lesa meira
„Hi -Lo Flip“ hefur verið til hjá okkur í svolítinn tíma en við fjölskyldan vorum hins vegar að læra það í síðustu viku og erum
Hi-Lo Flip komið á kortið → Lesa meira
Í Spilavinum höfum við lengi verið á bremsunni með að svara spurningunni „hvað er vinsælast“, því okkur finnst skipta meira máli að finna spil sem hentar þínum spilahópi. Áhuginn er samt alltaf til staðar hjá viðskiptavinum okkar, svo við ætlum að prófa að láta undan og tína til topplista í ýmsum flokkum. Við byrjum á flokknum Spil fyrir börn. Spil í þessum flokki eru hönnuð með þarfir barnanna í huga, og eru ekki líkleg til að vera tekin upp af fullorðnum til að spila saman (þó á því megi finna undantekningar).
5 mest seldu barnaspilin 1.-15. nóvember → Lesa meira
Singles day, einn stærsti verslunardagur vefverslana í heiminum er fullkomið tækifæri til að taka saman topp 20 lista yfir mest seldu spilin.
Topp 20 mest seldu spilin á Singles Day 2021 → Lesa meira
Spil fyrir skólahald í grunnskóla eru skemmtilegur flokkur. Þar er að finna spil sem styðja við hefðbundna grunnþætti í kennslu eins og að vinna með
35 spil sem henta fyrir yngsta stig grunnskóla → Lesa meira