Úrslit Splendor mótsins
Laugardaginn 29.ágúst síðastliðinn var haldið mót í Splendor í verslun Spilavina og tóku 24 þátt í mótinu. Það var ótrúlega gaman að fylgjast með mótinu […]
Úrslit Splendor mótsins → Lesa meira
Laugardaginn 29.ágúst síðastliðinn var haldið mót í Splendor í verslun Spilavina og tóku 24 þátt í mótinu. Það var ótrúlega gaman að fylgjast með mótinu […]
Úrslit Splendor mótsins → Lesa meira
Íslandsmeistaramótið í Carcassonne verður haldið laugardaginn 5. september kl. 13 í verslun Spilavina, Suðurlandsbraut 48.
Íslandsmeistaramótið í Carcassonne 2015 → Lesa meira
Við vorum að færa okkur á milli vefþjóna og erum í smá basli með vefverslunina. Nú er hægt að skoða allar vörur og allt virðist
Vefverslun Spilavina komin í gagnið aftur (næstum því) → Lesa meira
Við erum að uppfæra og taka til í vefkerfinu sem sér um vefverslun Spilavina. Við stefnum á að opna vefinn aftur seinna í dag. Afsakið
Vefverslun Spilavina liggur niðri → Lesa meira
Tilkynnt var um úrslit Spiel Des Jahres í morgun. Það eru þýsku spilaverðlaunin og ein þau stærstu sem veitt eru í spilaheiminum í dag. Keppt
Spiel Des Jahres úrslitin tilkynnt → Lesa meira
Eftir langa bið er Monopoly nú loks fáanlegt aftur í Spilavinum. Monopoly er sívinsælt spil um fasteignaviðskipti. það var fundið upp á kreppuárunum í Bandaríkjunum
Monopoly komið aftur! → Lesa meira
Spilavinir munu þann 4. júlí halda íslandsmeistaramót í spilinu Dominion. Það mun vera laugardagur og hefst mótið kl 13:30.
Íslandsmeistaramótið í Dominion → Lesa meira
Spilavinir, spilasafnarar og spilaáhugafólk nú er tækifærið að bítta, selja og kaupa lítið eða mikið notuð borðspil og jafnvel ný. Spilavinir opna kjallarann hjá sér
Bítta selja kaupa → Lesa meira