Þorri

Þorri er vefstjóri Spilavina, grafískur hönnuður og tónlistarmaður. Hann á það til að spila á ukulele, píanó og hljómborð. Uppáhaldsborðspilin hans eru (þegar þetta er skrifað) Lords of Waterdeep, Wingspan, Concordia og 7 Wonders.

Camel Up Board Game Pieces

Camel Up komið

Camel Up er frumlegt fjölskylduspil þar sem leikmenn í hlutverki ríkra Egypta koma saman í eyðimörkinni til að veðja á úlfalda. Úlfaldahlaupið er spennandi og

Camel Up komið → Lesa meira

Karfa
;