Dominionmót 4. nóvember
Í gær, 4. nóvember, var haldið í Dominion hér í Spilavinum. Góð mæting var á þetta annað Domininon mót okkar, alls 27 manns. Aldur keppanda […]
Dominionmót 4. nóvember → Lesa meira
Í gær, 4. nóvember, var haldið í Dominion hér í Spilavinum. Góð mæting var á þetta annað Domininon mót okkar, alls 27 manns. Aldur keppanda […]
Dominionmót 4. nóvember → Lesa meira
Í gær var haldið í fyrsta sinn Íslandsmeistaramót í Dominion hér í versluninni á vegum Spilavina og Rio Grande. Vinningshafinn vann sér rétt til að
Íslandsmeistari í Dominion → Lesa meira
Spilavinir munu þann 1. júlí halda íslandsmeistaramót í spilinu Dominion. Fyrir þá sem ekki þekkja er Dominion skemmtilegt og krefjandi borðspil sem byggir á spilastokkum.
Íslandsmeistarmótið í Dominion → Lesa meira
Spilavinir bjóða nú upp á í fyrsta skipti vikulöng sumarnámskeið fyrir börn. Á námskeiðinu verða kennd og spiluð ýmis spil og útileikir. Á hverjum degi
Sumarnámskeið Spilavina → Lesa meira
Það voru loksins að koma ný Wasgij púsl til landsins og að þessu sinni eru þau tvö. Það kom bæði ný mynd í Mystery og
Djeco er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í leikföngum, spilum og púslum.Vörurnar þeirra eru einstaklega glæsilegar og vel hannaðar. Púslin þeirra eru sérstaklega fallega myndskreytt
Töfrandi heimur af nýjum vörum → Lesa meira
Svo skemmtilega vill til að Erik Assadourian, annar höfunda Catan: Oil Springs viðbótarinnar, er á Íslandi á vegum Norðurlandaráðs að fjalla um nýjustu skýrslu Wordwatch.
Catan: Oil Spring spilakvöld → Lesa meira
Þetta eru miklivægir eiginleikar í nokkrum skemmtilegum spilum sem Spilavinir munu kenna í Ráðhúsinu á Vetrarhátíð. Spilavinir er verslun með spil og púsluspil á Langholtsvegi.
Langar þig að læra að ljúga, blekkja og svindla í spilum? → Lesa meira