Þarf alltaf að vera tveggja manna útgáfa?

Skoðað: 11

Í þætti 63 eru tveggja manna útgáfur af spilum teknar fyrir. Ekki bara tveggja manna spil, heldur stærri spil sem fá sérútgáfu fyrir tvo spilara. Er ein útgáfa nóg eða getur sérstök tveggja manna útgáfa bætt einhverju við?

Auk pabbabrandara, umræðu um tveggja manna spil og almennrar vitleysu fjalla Valdi, Leifur og Davíð um spilin Monopoly: Deal, 7th Continent og Hive: Pocket.

hive

Skrifa athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;