Alles tomate!

Rated 4.50 out of 5 based on 2 customer ratings
(2 umsagnir viðskiptavina)

2.950 kr.

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2-8 leikmenn
Spilatími: 15-20 mínútur
Hönnuður: Reiner Knizia

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: 601105035 Flokkur: Merki: , ,
Skoðað: 358

Mjög skemmtileg og hratt minnisspil fyrir alla fjölskylduna. Allar myndir á spjöldunum tengjast sveitinni. Átta mismunandi flokkar eru af spilum og eitt spil úr hverjum flokk er sett á borðið á grúfu. Flokkarnari eru í musmunandi litum. Einu spili er snúið við í umferð og sá sem er fyrstur til að muna á kalla nafnið á hlutnum sem er í þeim flokki. T.d. ef flett er við hvítu spjaldi þá gæti einhver kallað “Bóndakona”. Ef það er rétt fær hann spilið með bóndakonunni sem stig og nýja hvíta spjaldinu (kannski bóndanum) er snúið á grúfu í stað þess sem var.

Íslenskar reglur

VERÐLAUN G VIÐURKENNINGAR

  • 2012 Kinderspielexperten “5-to-9-year-olds” – Tilnefningar
  • 2008 Spiel des Jahres Kinderspiel – Meðmæli
  • 2008 Kinderspielexperten “8-to-13-year-olds” – Tilnefningar
  • 2008 Deutscher Lernspielpreis “6 years and up” – Sigurvegari
Karfa
;