Bang! The dice game

Rated 3.33 out of 5 based on 3 customer ratings
(3 umsagnir viðskiptavina)

4.850 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 3 til 8 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Michael Palm, Lukas Zach

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: SPSS2-9105 Flokkur: Merki: , , ,
Skoðað: 130

Teningaútgáfa af vinsæla spilinu Bang! Leikmenn eru annað hvort í liði með lögreglunni eða útlagar. Skerfarinn og hans menn vilja drepa útlagana en útlagarnir vinna ef þeir taka út skerfarann. Á meðan eru indíanarnir að herja á ykkur öll.

Stórfínt teningaspil.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2013 Golden Geek Best Party Board Game – Tilnefningar
Aldur

Fjöldi leikmanna

, , , , ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi púsla
Útgefandi

3 umsagnir um Bang! The dice game

  1. Einkunn 3 af 5

    Matthew Haynsen

    A fun game for larger game groups or small parties. Simple hidden roles and rules. Overall a very quick and random game but lots of laughs can be had.

  2. Einkunn 4 af 5

    Ísak Jónsson

    Teningaspil með földum hlutverkum. Nokkurs konar samkrull af King of Tokyo og Werewolf. Mjög skemmtilegt, en þarf eiginlega 4 eða fleiri til að spila.

  3. Einkunn 3 af 5

    Eidur S.

    Hver leikmaður hefur leynilegt hlutverk sem breytir því hvernig hann vinnur leikinn svipað og í Varúlf. Vondu kallarnir þurfa að drepa fógetan og fógetinn þá vondu t.d. Einnig hefur hver leikmaður einhvern handahófskendan kraft sem breytir spilun hvers leiks.

    Mjög snemma í leiknum verður það frekar augljóst hver er með hvaða hlutverk og fer þetta að snúast einungis um hver er að kasta teningunum sínum “best”. Því svipar þetta spil meira til t.d. King of Tokyo, heldur en annara blekkingarspila á við Avalon.

    Ágætt spil með fjölskyldunni eða sem létt millimál á spilakvöldi.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;