Stígðu inn í heim Búbblusagna með tveimur ævintýrum þar sem þú ert hetjan!
Uppgötvaðu nýjan heim með því að rannsaka, spil eftir spil, alla staðina sem hægt er að skoða! Njóttu hvers staðar á leiðinni og uppgötvaðu hvað er falið í lok hvers ævintýrs.
- Veldu staðina sem þú vilt heimsækja.
- Snúðu hverju spilinu á fætur öðru.
- Náðu markmiðinu!
Til dæmis, í fyrstu sögunni þá ertu að leita að vinum þínum í skólanum í feluleik. Þar ferðu á staði eins og kennslustofuna, leikvöllinn, leikfimisalinn og fleira sem þarf að leita á.
Í stuttu máli er Bubble Stories skemmtilegt söguspil án texta fyrir börn.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar