Skoðað: 40
Vel hannað, miðlungsþungt víkingaspil sem gengur út á að nýta peðin sín sem best og sigra bardaga við drauga, tröll og aðrar norrænar forynjur með teningakasti. Með því að sigrast á skrímslunum komast leikmenn í náðina hjá guðunum.
10.980 kr.
Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 60-90 mín.
Höfundur: Ole Steiness
Availability: Til í verslun
Vel hannað, miðlungsþungt víkingaspil sem gengur út á að nýta peðin sín sem best og sigra bardaga við drauga, tröll og aðrar norrænar forynjur með teningakasti. Með því að sigrast á skrímslunum komast leikmenn í náðina hjá guðunum.
Fjöldi leikmanna | |
---|---|
Aldur | |
Fjöldi púsla | |
Útgefandi | |
Spilatími |
You must be logged in to post a review.
Sigurjón Magnússon –
Klárlega eitt af allra bestu “worker placement” spilum sem ég hef spilađ
Ísak Jónsson –
Settu út vinnumenn til að afla þér herafla af víkingum sem þú lætur svo berja á tröllum og draugum. Já eða sendir þá í leiðangur yfir hafið til að berjast við hrímþursa og dreka. Alveg hreint frábært “vinnumannastaðsetningarspil” með mjög sterkri og íslenskri víkingaþemu. Í hvaða spili öðru er hægt að versla í búð sem heitir “Aumingi”?
Eyrún Halla Kristjánsdóttir –
Mjög skemmtilegt spil sem krefst pælinga og gaman að setja sig inn í. Virkilega gaman að spila með þeim sem eiga auðvelt með að spila þannig spil og setja sig inn í það.