Codenames

Rated 4.57 out of 5 based on 7 customer ratings
(7 umsagnir viðskiptavina)

4.450 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 2-8 leikmenn
Spilatími: 15 mínútur
Hönnuður: Vlaada Chvátil

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: SPSF6-00031 Flokkur: Merki: , ,
Skoðað: 108

spilavinir reglur a netinuCodenames er partýspil þar sem tvö lið reyna að finna sína njósnari í borði en þeir eru faldir bak við dulnefni. 25 orð eða dulnefni eru í borðinu. Liðstjórar hvers liðs skiptast á að gefa sínu fólki vísbendingu – eitt orð og eina tölu, en aðeins liðstjórarnir vita hvað er bak við hvert dulnefni.

Liðstjóri segir til dæmis „geimurinn 3“. Þá er liðstjórinn að segja að þrjú orð í borðinu tengjast geimnum og eru þeirra njósnarar. Liðið ræðir líklega möguleika sína og bendir á orðið sem það er sammála um í borðinu. Þá kemur í ljós hvort það er þeirra njósnari, óvinanjósnari, almennur borgari eða launmorðinginn.

Vísbendingar, launmorðingjar, rökhugsun og áhætta sem spilast á hálftíma.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2017 As d’Or – Jeu de l’Année – Tilnefning
  • 2016 UK Games Expo Best Party Game – Sigurvegari
  • 2016 Tric Trac – Tilnefning
  • 2016 SXSW Tabletop Game of the Year – Tilnefning
  • 2016 Swiss Gamers Award – Tilnefning
  • 2016 Spiel des Jahres – Sigurvegari
  • 2016 Spiel der Spiele Hit mit Freunden – Meðmæli
  • 2016 Nederlandse Spellenprijs Best Family Game – Tilnefning
  • 2016 International Gamers Award – General Strategy: Multi-player – Tilnefning
  • 2016 Gouden Ludo Best Family Game – Sigurvegari
  • 2016 Gioco dell’Anno – Tilnefning
  • 2016 Best Science Fiction or Fantasy Board Game – Tilnefning
  • 2016 Årets Spel Best Adult Game – Tilnefning
  • 2015 Meeples’ Choice – Sigurvegari
  • 2015 Jocul Anului în România Beginners – Úrslit
  • 2015 Golden Geek Most Innovative Board Game – Tilnefning
  • 2015 Golden Geek Board Game of the Year – Tilnefning
  • 2015 Golden Geek Best Party Board Game – Sigurvegari
  • 2015 Golden Geek Best Family Board Game – Sigurvegari
  • 2015 Cardboard Republic Socializer Laurel – Sigurvegari
Karfa
;