Skoðað: 51
Taflmeistarinn Kramnik velur þessa sterku gæðaklukku þegar hann spilar. Hægt er að taka tímann á leiknum og hverri umferð. Auðveld er bæði að nota og stilla klukkuna. Hægt er að velja hvort klukkan flauti á manna og hægt að hafa mismunandi stillingar fyrir hvorn leikmann.
Næstum óbrjótandi skákklukka sem hentar klúbb, skóla eða heimanotkun.
- Stór skjár.
- Niður- og upptalning.
- Aukatíma- (e. bonus) og tafarstilling (e. delay).
Batterí fylgja með.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar