Dorfromantik: The Duel

7.850 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 leikmenn
Spilatími: 30-45 mínútur
Hönnuður: Michael Palm, Lukas Zach

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: PEG51241E Flokkur: Merki:
Skoðað: 186

Í kjölfar gífurlegra vinsælda Dorfromantik: The Board Game, kemur næsti hluti Dorfromantik heimsins sem snýst ekki lengur um samvinnu, heldur vinalega samkeppni. Grunnhugmynd spils ársins árið 2023 (Spiel des Jahres) heldur sér, en nú keppist þið um að byggja upp ykkar eigið landslag með flísunum sem þið dragið. Tvær nýjar tegundir verkefna eru kynntar til sögunnar (double og all-round) sem hægt er að blanda við upprunalega spilið. Í spilinu eru tvær sjálfstæðar æeiðir til að keppa, til að fá meiri samskipti, meiri áskorun og meiri fjölbreytni. Fjórar nýju flísanna er líka hægt að nota í Dorfromantic: The Board Game.

Dorfromantik: The Duel er fyrir tvo leikmenn, eða tvö lið. Með tvö eintök af spilinu geta fjórir leikmenn tekið þátt.

Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

Merkingar

Varan er CE merkt

Útgáfuár

Útgefandi

Spilatími

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Dorfromantik: The Duel”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;