Skoðað: 446
Hvert ykkar í vinahópnum er líklegast til að …?
Partíspil sem bæði er hægt að spila í hóp sem þekkist vel, og með fólki sem þekkist ekkert. Í þéttum vinahópi eruð þið að velja hvert ykkar er líklegast til að hafa gert það sem stendur á einhverju spili. Með ókunnugum, eða léttum kunningjum, eruð þið að eigna ykkur spil og segja hvert öðru glannalegar partísögur.
250 spil með alls kyns vandræðalegum atburðum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar