Encore!

Rated 4.67 out of 5 based on 3 customer ratings
(3 umsagnir viðskiptavina)

3.780 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 1 til 6 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
Höfundur: Inka Brand, Markus Brand

Availability: Til í verslun

Skoðað: 2.464

Encore! — sem við fáum stundum á þýsku og heitir þá Noch Mal! — er spil þar sem teningarnir ráða hvað þú mátt strika út marga reiti og í hvaða lit. En leikmaðurinn sem byrjar athugar fyrst hvað hinir eru að gera, og tekur svo tvo teninga í burtu fyrir sig. Hinir mega aðeins nota restina af teningunum.

Aldur

Fjöldi leikmanna

, , , , ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

3 umsagnir um Encore!

  1. Einkunn 5 af 5

    Þorri

    Ótrúlega fínt, skýrt, einfalt og skemmtilegt spil sem dóttir mín (10) biður um á hverju kvöldi — og við frúin spilum þegar hún er sofnuð.

  2. Einkunn 4 af 5

    Kristinn Pálsson

    Þægilegt og einfalt “roll and write” spil sem auðvelt er að kenna. Hef spilað með mjög ólíkum aldurshópum, allt niður í 6 ára. Keppnisskapið nær manni alveg við það að gera betur í hverjum leik. Spilast best með 3 eða fleirum þó tveggja manna spil gangi líka hratt. Allir eru að gera samtímis og því engin bið.
    Ekki er mikið í kassanum en þar eru litlir pennar, blokk og teningar. Blokkin klárast fljótt hjá þeim sem hafa gaman af. Þægilegt að grípa af hillunni.

  3. Einkunn 5 af 5

    Soffía frænka

    Við elskum þetta spil. Alltaf gaman að spila og jafn skemmtilegt hvort sem eru tveir eða fleiri að spila í einu.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;