Guess Who: Marvel spilast alveg eins og venjulegt Guess Who, sem er útgáfa af hinu vinsæla spili Gettu Hver.
Eins og áður, þá á leikmaður að komast að hvaða persónu hinn er með því að nota útilokunaraðferð og spyrja hvort hann sé með í Avengers, með grímu eða annað slíkt. Þannig reyna leikmenn að komast að hvaða persónu hinn hefur valið.
Mjög gott tveggja manna spil fyrir börn.
Í þessari útgáfu eru persónurnar úr Marvel heiminum en það er ekki nauðsynlegt að þekkja þann heim til að geta spilað spilið.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar