Skoðað: 10
Skemmtilegt spil sem reynir á minnið og örvar ímyndunaraflið.
Þið skiptist á leggja niður spil með myndum og þurfið að spinna upp sögur í kringum myndirnar. Í hvert sinn sem þú leggur út spil bætir þú við söguna en þú þarft líka að muna allt sem gerðist á undan!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar