Skoðað: 113
Aðeins fyrir fullorðna. Treystu okkur.
Ferðaútgáfa af stórskemmtilegu spili frá höfundum What do you meme? þar sem einn tekur spil með furðulegum orðum sem — ef þau eru rétt borin fram — hægt er að lesa sem skiljanlega setningu. furðulegu orðin snúa út og aðrir leikmenn reyna að átta sig á hvað stendur á spilinu. Hinu megin á spilinu er svarið. Þegar einhver getur svarið, eða allir passa, þá er nýtt spil dregið. Fyrsti leikmaðurinn sem getur 13 spil sigrar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar