Labyrinth: Disney

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

8.230 kr.

Aldur: 7 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
Höfundur: Max J. Kobbert

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: RAV266395 Flokkur: Merki:
Skoðað: 143

spilavinir reglur a netinuDisney útgáfa af hinu klassíska Labyrinth barnaspili þar sem leikmenn reyna að koma peðunum sínum í gegnum völundarhús til að finna töfrahluti sem þar leynast. Þegar þú átt leik færðu eina flís til að setja í völundarhúsið, til að reyna að smíða leið fyrir þitt peð að töfrahlutnum. Svo máttu hreyfa peðið eins langt og það kemst að töfrahlutnum. Þá á næsti leikmaður leik, og tekur flísina sem féll af borðinu þegar þú settir þína í, og svo koll af kolli.

Einfalt spil sem leynir á sér.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2002 Japan Boardgame Prize Best Childgame – Tilnefning
  • 1988 Årets Spel Best Family Game – Sigurvegari
  • 1986 Spiel des Jahres – Meðmæli
Karfa
;