Einfalt spil sem leynir á sér.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2002 Japan Boardgame Prize Best Childgame – Tilnefning
- 1988 Årets Spel Best Family Game – Sigurvegari
- 1986 Spiel des Jahres – Meðmæli
5.870 kr.
Aldur: 7 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
Höfundur: Max J. Kobbert
* Uppselt *
Uppselt
Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Einfalt spil sem leynir á sér.
Aldur | |
---|---|
Fjöldi leikmanna | |
Útgefandi | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
Fjöldi púsla |
You must be logged in to post a review.
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Sigurlaug –
Ég elskaði þetta spil sem barn og nú eru mín (4 og 8 ára) að verða hrifin af þessu.
María Þórdís Ólafsdóttir –
Klassískt. Uppáhalds spilið mitt og núna hjá krökkunum.
Marlena Rzepnicka –
Mjög skemmtilegt spil, einfalt að læra á það, og skemmtilegt hvernig spilið getur þróast. Mæli með, tilvalið fyrir fjölskyldu spilakvöld. Þetta spil er í uppáhaldi hjá 8 ára dóttur minni.
sigrunasta69 –
Átti svona spil þegar ég var lítil og það var alltaf jafngaman að spila það. Nú er barnið mitt farinn að spila það og er jafn hrifinn af því og ég var. Spilið reynir á hugann, þarf að hugsa hver besta leiðin er að myndinni sem leikmaður á að fara á og stundum þarf að hugsa nokkra leiki fram í tímann.
Daníel Hilmarsson –
Eitt af uppáhaldsspilunum mínum sem barn, hefur í dag verið endurútgefið með allskonar öðrum myndum og fígúrum en klassíkin er alltaf klassísk. Reynir á hugsun og skipulag. Hver leikmaður á að reyna að safna x mörgum “fjársjóðum” og þarf að hreyfa sig eftir leiðunum í völundarhúsinu til þess. En völundarhúsið breytist líka með í hverjum leik hvers leikmanns, þegar hann setur auka “spjaldið” inn í völundarhúsið og hreyfir þar með heila röð og alla þá göngustíga