Skoðað: 4
Skorblokk fyrir Ohanami.
Ohanami er spilað með 120 spilum sem eru númeruð frá 1-120, þar sem hvert spil er í einni af fjórum sortum. Spilaðar eru þrjár umferðir, þar sem leikmenn draga sér spil og láta þau svo ganga. Í lok hverrar umferðar eru stig talin, og svo bónusstig í lok spilsins.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar