Giraffes in scarves

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

3.150 kr.

Aldur: 4ra ára og eldri
Fjöldi: 1-6 leikmenn
Spilatími: 15 mín.

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: ORCH-070 Flokkur: Merki:
Skoðað: 389

Safnaðu sem flestum treflum í þessu skemmtilega lita- og talningar-samstæðuspili.

  • Inniheldur grallaralega gíraffa sem börn hafa gaman af.
  • Þjálfar litapörun og talningu.
Aldur

Fjöldi leikmanna

, , , ,

Útgefandi

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

1 umsögn um Giraffes in scarves

  1. Einkunn 4 af 5

    Lára

    Skemmtilegt spil fyrir þau yngstu. Safna eins mörgun treflum á gíraffana með því að kasta litateningum.
    Líka hægt að eiga skemmtilegar spilastundir með þeim yngstu. 🙂

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;